Miðvikudagur 24. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Nóg í boði fyrir börnin á heimildamyndahátíð á Akranesi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heimildamyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival, verður haldin á Akranesi dagana, 17. til 21. júlí. Auk hefðbundinna kvikmyndasýninga verða alls kyns spennandi viðburðir í boði, meðal annars skemmtileg barnadagskrá.

Á hátíðinni verða nokkrar stuttar heimildamyndir fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-16 ára sýndar. Dagskránna má sjá á vef hátíðarinnar.

Ýmislegt annað skemmtilegt verður í boði fyrir yngri kynslóðina, til að mynda mætir Húlladúllan og skemmtir. Þá verður krökkunum boðið að skreyta Akratorg með krítalist og blaðrarinn býr til skemmtilega furðuhluti úr blöðrum. Andlitsmálning verður í boði fyrir yngstu börnin svo nokkur dæmi séu tekin.

Sjá einnig: „Fólk er farið að þyrsta í raunverulegra efni“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -