2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Nóg í boði fyrir börnin á heimildamyndahátíð á Akranesi

Heimildamyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival, verður haldin á Akranesi dagana, 17. til 21. júlí. Auk hefðbundinna kvikmyndasýninga verða alls kyns spennandi viðburðir í boði, meðal annars skemmtileg barnadagskrá.

Á hátíðinni verða nokkrar stuttar heimildamyndir fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-16 ára sýndar. Dagskránna má sjá á vef hátíðarinnar.

Ýmislegt annað skemmtilegt verður í boði fyrir yngri kynslóðina, til að mynda mætir Húlladúllan og skemmtir. Þá verður krökkunum boðið að skreyta Akratorg með krítalist og blaðrarinn býr til skemmtilega furðuhluti úr blöðrum. Andlitsmálning verður í boði fyrir yngstu börnin svo nokkur dæmi séu tekin.

Sjá einnig: „Fólk er farið að þyrsta í raunverulegra efni“

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is