Norðurljósamyndir gærdagsins

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fólk kepptist við að ná myndum af stórfenglegum norðurljósum í gær.

Mikilfengleg norðurljós mátti sjá í gærkvöldi á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Margt fólk flykktist því út með myndavélina að vopni til að ná ljósasýningunni á mynd.

Stórfenglegar norðurljósamyndir hafa svo hrúgast inn á Instagram síðan þá og hér fyrir neðan má sjá dæmi um nokkrar.

Þess má geta að talsverðri norðurljósavirki er spáð í kvöld.

https://www.instagram.com/p/BoqrO7OB2LA/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/BoqrI3sAu8l/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/BoqzFHSh0VN/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/BoqtY8JgvNO/?utm_source=ig_web_copy_link

Mynd / Skjáskot af Instagram

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...