Föstudagur 19. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Öfgar standa með konunum sem kærðu Bigga Sævars: „En aldrei dæmdur fyrir nauðgun“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Aðgerðahópurinn Öfgar sendu frá sér yfirlýsingu á Twitter í dag. Þar vilja þær undirstrika það að þær trúa og standa með konunum sem kærðu Bigga Sævars fyrir nauðgun.

Ekki eru allir á sama máli þegar menn eru nafngreindir ef þeir hafa ekki verið dæmdir.

En Ólöf Tara, einn af stjórnarmeðlimum Öfga segir þar að:

„Sannleiksreglan gildir í íslensku réttríki. Sannleikurinn er sá að hann hefur verið kærður 4x fyrir nauðgun. Saman með tjáningarfrelsi þá fellur þetta ekki undir meiðyrði.“

- Auglýsing -

Tanja Ísfjörð, annar stjórnarmeðlimur Öfga svarar Agli og segir:

„Sakar manneskju um ofbeldi á sama tíma og þú skammar hana fyrir að segja staðreyndir um mál (að hann hafi verið kærður) af því að hann var aldrei dæmdur? “

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -