• Orðrómur

Öllu skellt í lás á Flúðum vegna Covid-19

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þrjú Covid-19 smit greindust á Flúðum og hefur verið ákveðið að skella öllu í lás vegna smitanna. Skólum og íþróttamannvirkjum, þar með talið sundlauginni, hefur verið lokað og verða lokuð fram yfir helgi hið minnsta.

Sveintastjórn hreppsins tilkynnti þetta í gærkvöldi. Meðal smitanna þriggja var nemendi í fyrsta bekk Flúðaskóla og í þeirri von að rjúfa smitkeðju var ákveðið að grípa strax til harðra aðgerða í samræaði við almannavarnir.

„Gert er ráð fyrir að starfsemi stofnana, nema Flúðaskóla, veðri með venjubundnum hætti á mánudaginn nema ef staðan breytist um helgina. Það er ljóst að þessar aðgerðir munu hafa töluverð áhrif á alla íbúa og biðjum við alla að taka þeim vel enda gerðar með það í huga að ná sem fyrst tökum á ástandinu og koma í veg fyrir að smit nái að dreifa sér frekar í samfélaginu. Við hvetjum alla til að nýta sér helgina í að vera heima við og hitta sem fæsta,“ segir í bréfi sveitastjórnar til íbúa.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Davíð líkir Covid-faraldrinum við flensu – „Varla nokkur maður veikur“. Grímur eru gervivörn

Morgunblaðið fordæmir í dag fréttaflutning af sýkingum vegna Covid og telur að veikindi fólks vegna veirunnar sé...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -