Laugardagur 25. janúar, 2025
1 C
Reykjavik

Ólyktin kom upp um konuna í Hafnarfirði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning um mikla fíkniefnalykt sem lagði frá íbúð í Hafnarfirði. Konan sem bjó í íbúðinni framvísaði fíkniefnunum, aðspurð hvort fíkniefni væru í hennar vörslu. Skýrsla var tekin af konunni á vettvangi eftir að hún hafði afhent lögreglunni fíkniefnin.

Þá var ökumaður stöðvaður við ofsaakstur en ók hann á rúmlega 130 km/klst. Í Ártúnsbrekku. Lögreglu grunaði að ökumaðurinn væri undir áhrifum fíkniefna.
Í miðbæ Reykjavíkur var stöðvaður annar bíll. Sá var grunaður um að aka ölvaður.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -