Laugardagur 22. janúar, 2022
4 C
Reykjavik

Önnu Þorvaldsdóttur hlotnast mikill heiður: Verk hennar flutt af Sinfóníuhljómsveit BBC í haust

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir er á góðri leið með að verða heimsfræg; hún hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012 fyrir verk sitt Dreaming, en það er einmitt verkið sem Sinfóníuhljómsveit BBC mun flytja í október.

Hin heimsfrægi stjórnandi, Dalia Stasevska, sem kemur frá Finnlandi, segir á Twitter-síðu sinni „að @BBCSO hafi tilkynnt um hausttónleika sína og þar verður flutt verkið Dreaming eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Mig hlakkar mikið til þeirra tónleika,“ segir Dalia en tónleikarnir fara fram þann sjöunda október næstkomandi.

Anna, sem er fædd árið 1977 stundaði nám við Kaliforníuháskóla

Eftir útskift hefur Anna skapað sér mikla virðingu og aðdáun tónlistarunnenda um heim allan fyrir tónsmíðar sínar; sem hafa verið fluttar af færustu hljóðfæraleikurum heims, og er Anna hvergi nærri hætt – líklega bara rétt að byrja.

Þess ber að geta að vefsíðan eirikurjonsson.is hefur fjallað stuttlega um málið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -