Opna Gumma Ben bar í ágúst

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Bráðlega verður Gumma Ben bar opnaður þar sem skemmtistaðurinn Húrra var til húsa. Barinn heitir einfaldlega Gummi Ben bar.

 

Fjölmiðlamaðurinn Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, deilir lógói nýja staðarins á Twitter og skrifar „soon“.

Samkvæmt heimildum Mannlífs verður staðurinn opnaður um miðjan ágúst og er undirbúningur í fullum gangi. Um sportbar er að ræða, einnig verður hægt að fara í karókí á staðnum.

Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson, eigendur Drunk Rabbit, eru mennirnir á bak við Gumma Ben bar.

Meðfylgjandi er Twitter-færsla Gumma.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Ballarin á leynifundi með Ármanni

Orðrómur Ein stærsta ráðgátan eftir útboð Icelandair er höfnunin á tilboði athafnakonunnar Michael Roosevelt Ballarin sem hermt er...