• Orðrómur

Örsaga dagsins: „Þau eru öll svo gömul!“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Örsögu dagsins á Lilja Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ritstjóri DV, sem hún birti í færslu á Facebook. Þar segir hún frá því þegar hún og fjölskylda hennar horfði saman á Silfur Egils þar sem formenn helstu stjórnmálaflokkanna sátu við spjall.

Anna, dóttir Lilju Katrínar, sat með foreldrunum sínum og horfði á þáttinn. Móðirin lýsir spjalli þeirra mæðgna um stjórnmálaforingjana með eftirfarandi örsögu dagsins:

Fjölskyldan horfir á Silfrið – örsaga
„Anna, hvaða manneskju myndir þú velja til að stjórna landinu?”
Anna, 5 ára: „Enga! Þau eru öll svo gömul! Ég þoli ekki alla karlana þarna!”
ENDIR

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -