Laugardagur 6. ágúst, 2022
11.8 C
Reykjavik

Pallíettur í aðalhlutverki á Critics’ Choice

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Critics’ Choice verðlaunahátíðin fór fram í nótt. Glamúrinn var við völd á hátíðinni og pallíettur voru áberandi á rauða dreglinum.

Leikkonan Anne Hathaway var ein þeirra sem klæddist pallíettukjól. Sá er gylltur úr smiðju Atelier Versace.

Anne Hathaway. Mynd / EPA

Leikkonan Kate Beckinsale klæðddist einnig glamúrkjól skreyttum pallíettum. Hönnuðurinn Julien Macdonald á heiðurinn af honum.

Kate Beckinsale.Mynd/EPA

Þá var Charlize Theron einnig smart í pallíettukjól. Kjóllinn hennar er frá tískuhús Céline. Hún klæddist svo svörtum blazer-jakka yfir kjólnum sem kom vel út.

Charlize Theron var smart. Mynd / EPA

Myndir / EPA

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -