Þriðjudagur 28. mars, 2023
-2.2 C
Reykjavik

Parísarbúar flykktust á kaffihús

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Kaffihús víða um Frakkland voru opnuð aftur í gær eftir ellefu vikna lokun vegna kórónuveirufaraldursins.

Prísarbúar flykktust á kaffihús borgarinnar í gær og gæddu sér á kaffi og öðrum veitingum á útisvæðum þar sem ekki er leyfilegt að sitja inni af sóttvarnarástæðum. Sömuleiðis mega viðskiptavinir ekki drekka né borða standandi við barborð kaffihúsanna. Þetta er meðal þeirra reglna sem eru enn í gildi á frönskum kaffihúsum.

Þá er starfsfólki franskra kaffihúsa gert að sjá til þess að minnst metri sé á milli borða á útisvæðum.

Viðmælandi New York Times segir þetta vera stóra stund í lífi Parísarbúa þar sem kaffihús spila stórt hlutverk í þeirra daglega lífi. „Við höfum beðið spenntir eftir þessari stund,“ sagði annar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -