- Auglýsing -
Lögregla á miðborgarsvæðinu var kölluð til þar sem ferðamaður hafði orðið fyrir líkamsárás. Gerandnn var eltur uppi og handtekinn skammt frá vettvangi. Hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Laus eftir hefðbundið ferli.
Tilkynnt var um þjófnað í verslun. Lögregla kölluð til og var málið leyst á vettvangi.