Ragnar Erling Hermannsson vill milljarð til að kaupa hús fyrir fíkla

Ragnar Erling Hermannsson, Raggi Turner, talar í viðtali við Hörpu Mjöll Reynisdóttur meðal annars um hvers vegna hann fór út í neyslu, gistiskýlið úti á Granda þar sem hann sefur á næturna, hann minnist á fordómana í samfélaginu, reynslu sinni af geðdeild og drauminn um stórt hús jafnvel fyrir utan Reykjavík þar sem hægt væri … Halda áfram að lesa: Ragnar Erling Hermannsson vill milljarð til að kaupa hús fyrir fíkla