• Orðrómur

Reyndi að myrða eiginkonu sína á Hótel Borg

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps en hann er sagður hafa ráðist hrottalega á eiginkonu sína á hótelherbergi á Hótel Borg. RÚV greinir frá þessu.

Maðurinn er sagður hafa stappað ítrekað á hægri hlið hennar með þeim afleiðingum að konan hlaut rifbrot, mar á lifur og lunga, áverkaloftbrjóst og áverkahúðbeðsþembu.

Athygli vekur að málið virðist ekki hafa ratað í fjölmiðla fyrr en nú. Einnig vekur athygli að ákæra virðist hafa verið gefin út frekar skjótt, en maðurinn er samkvæmt RÚV enn í gæsluvarðhaldi. Þinghald er lokað svo ljóst er að nokkur leynd verður áfram yfir málinu.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -