„Ríkislögreglustjóri brást dóttur minni“

Dóttir Halldóru Baldursdóttur var kynferðislega misnotuð á barnsaldri. Meintur gerandi, lögreglumaður, starfar enn innan lögreglunnar þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir brot gegn þremur stúlkum. Árið 2011 sagði stúlkan frá brotinu sem átti sér stað fjórum árum áður. Málið var kært og síðan fellt niður en meintur gerandi var háttsettur lögreglumaður. Í viðtali við … Halda áfram að lesa: „Ríkislögreglustjóri brást dóttur minni“