Fimmtudagur 22. september, 2022
9.1 C
Reykjavik

Risastór túnfiskur veiddist sunn­an við Eld­ey: Heil 208 kíló!

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Hann var ekki lítill túnfiskurinn sem í gær­kvöld Ísey EA 40 kom með til hafn­ar í Grinda­vík; 2,5 metra lang­an bláugga­tún­fisk; var kvikindið hvorki meira né minna en 208 kíló, en þetta kem­ur fram á vef Grinda­vík­ur­hafn­ar.

Og þar seg­ir skipstjórinn á Ísey, Grét­ar Þor­geirs­son, að tún­fisk­ur­inn hafi verið veiddur sunn­an við Eld­ey.

Tún­fisk­ur­inn risastóri er ekki sá fyrsti sem landað er í aflabænum Grinda­vík; árin 2014 til 2016 var skip Vís­is hf., Jó­hanna Gísla­dótt­ir GK, gert út á tún­fisk: Þar fyrir utan hef­ur ekki verið mjög mik­ill áhugi á slíkum veiðum; stjórn­völd von­ast þó til þess að breyt­ing verði þar á; hafa stefnt að því að heim­ila hér­lend­um út­gerðum að taka á leigu sér­hæfð tún­fisk­skip.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -