Fimmtudagur 23. mars, 2023
-0.2 C
Reykjavik

Rúrik Gísla og milljarðarnir fjórir: „Ég finn að nafnið mitt stækk­ar og stækk­ar“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Rúrik Gíslason fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, ofurfyrirsæta og áhrifavaldur er heldur betur að gera það gott.

Á tíma­bil­inu mars 2021 og fram til sept­em­ber 2022 náðu net­frétt­ir í Þýskalandi er fjölluðu um Rúrik Gísla­son, til tæplega 4 millj­arða les­enda.

Að meðaltali birt­ist um­fjöll­un um Rúrik í 50 þýsk­um net­miðlum á mánuði á umræddu tíma­bil­i.

Rúrik Gíslason

Við allt þetta bæt­ist um­fjöll­un um Rúrik í prent­miðlum, sjón­varpi sem og á sam­fé­lags­miðlum.

- Auglýsing -

Rúrik er sáttur.

- Auglýsing -

„Þetta skap­ar virði mitt. Ef þess­ar töl­ur eru háar get­ur umboðsskrif­stof­an mín hækkað verðið ef ég er til dæm­is beðinn um að mæta á viðburði þar sem fjöl­miðlaáhugi er mik­ill.

Ég finn að nafnið mitt stækk­ar og stækk­ar í Þýskalandi. Það er mjög ánægju­legt,“ sagði Rúrik í spjalli við mbl.is.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -