Píratar eru með 10,5 prósent og bæta við sig tæpum þremur prósentustigum frá kosningum. Viðreisn og Vinstri græn mælast með 8,9 prósenta fylgi, hvor flokkur. VG sem fékk 4,6 prósent atkvæða í kosningunum, tvöfaldar fylgi sitt.

- Auglýsing -

Könnunin birtist í Fréttablaðinu í dag.