• Orðrómur

Sarah Jessica Parker hannar brúðarkjóla

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sex and the City-stjarnan Sarah Jessica Parker er búin að frumsýna brúðarlínu í samstarfi við tískurisann Gilt.

Brúðarkjólarnir í línunni eru afskaplega fallegir og vandaðir og kosta allt frá rúmlega þrjátíu þúsund krónum og upp í þrjú hundruð þúsund krónur. Í línunni er einnig klæðnaður fyrir brúðarmeyjar, sem og skór fyrir stóra daginn.

Öll línan er unnin í New York, en Sarah ferðaðist víða um Evrópu til að velja slitsterk og vönduð efni fyrir línuna. Þá eru þægindi höfð að leiðarljósi í öllum sniðum.

- Auglýsing -

Hér fyrir neðan má sjá nokkra af brúðarkjólunum:

- Auglýsing -

Hér má svo sjá fatnað sem ætlaður er brúðarmeyjum:

- Auglýsing -

Og hér eru nokkur skópör:

Alla línuna má sjá hér.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Klassísk hönnun fer aldrei úr tísku

Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir eru bæði menntaðir hönnuðir og hafa unnið í tískubransanum í áraraðir,...

Flowerpot-lampi án snúru

Flowerpot-borðlampinn, hannaður af hönnunargoðsögninni Verner Panton, fæst nú í smærri útgáfu, VP9. Lampinn hefur USB-snúru sem gerir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -