Setið um heimili Birnu Einarsdóttur bankastjóra Íslandsbanka í hruninu: „Ég skildi alveg reiðina“

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, rifjar hér meðal annars upp reiðina í hennar garð í kjölfar hrunsins þar sem stundum var setið um heimili hennar. Hún hafði greinst með brjóstakrabbamein ári áður og það hjálpaði að hafa nóg að gera í vinnunni þegar hún gekk í gegnum það. „Maður er alltaf með smááhyggjur,“ segir hún um … Halda áfram að lesa: Setið um heimili Birnu Einarsdóttur bankastjóra Íslandsbanka í hruninu: „Ég skildi alveg reiðina“