Laugardagur 28. janúar, 2023
2.1 C
Reykjavik

Sex ára drengur bjargaði systur sinni frá árás óðs hunds

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Bridger Walker, sex ára, ákvað að fórna sjálfum sér þegar óður hundur gerði sig líklegan til að ráðast á yngri systur hans fjögurra ára.

 

Bridger hlaut fjölmörg bitsár í andlit og höfuð, og var hann saumaður 90 sporum. Eftir árásina náði hann að grípa í hönd systur sinnar og hlupu þau í skjól.

Mynd af þeim systkinum, sem tekin er eftir árásina, hefur verið deilt óspart á samfélagsmiðlum og netinu.

Systkinin saman

View this post on Instagram

Hey, all. Please, share my nephew’s story so that it gets as much exposure as it can. We know that our little hero would love some words of encouragement from his favorite heroes. On July 9th, my six year old nephew Bridger saved his little sister’s life by standing between her and a charging dog. After getting bit several times on the face and head, he grabbed his sister’s hand and ran with her to keep her safe. He later said, “If someone had to die, I thought it should be me.” After receiving 90 stitches (give or take) from a skilled plastic surgeon, he’s finally resting at home. We love our brave boy and want all the other superheroes to know about this latest hero who joined their ranks. @tomholland2013 @chrishemsworth @robertdowneyjr @markruffalo @prattprattpratt @twhiddleston @chadwickboseman @vindiesel @chrisevans EDIT: I just finished visiting with Bridger at his home. His wounds are looking so much better! He’s in great spirits, and his awesome personality is intact. He can’t smile too widely yet, but he was grinning as I read some of your comments to him. I’d also like to mention here that the dog’s owners are really great people who have been nothing but kind to Bridger and his family. We feel no resentment toward them at all, and—if anything—there’s only been an increase of love between our families as a result of this incident. EDIT 2: Once again we’re blown away by the amazing comments and messages that Bridger’s receiving. I’ve had lots of inquiries about a GoFundMe. Bridger’s family has asked that any one wishing to help out financially can, instead, donate to @mission_22 or @wwp. Bridger is also a huge fan of Science, especially Geology. So I’m going to start a post where people can share with him pictures of cool rocks that they see. EDIT 3: Once again, everyone’s kindness has meant so much to us. I’m trying to get to all of the messages that I can, but it may take some time. For those who have inquired about sending Bridger some rocks, here’s the address to use: Bridger Walker P.O. Box 22141 Cheyenne, WY 82003 #BridgerStrong

A post shared by Nikki Walker (@nicolenoelwalker) on

Frænka þeirra, Nicole Walker, deildi myndum af systkinunum og segir hún að Bridger hafi sagst hafa hugsað: „Ef einhver þarf að deyja af völdum hundsins þá er það ég.“ Walker sagðist deila myndinni þannig að ofurhetjur á borð við hetjurnar í The Avengers kvikmyndinni mættu heyra af frænda hennar.

Bridger hefur hlotið mikið lof fyrir hetjudáð sína, og hafa þekktir leikarar á borð við Chris Evans (Captain America), Mark Ruffalo (Hulk), en báðir léku þeir í The Avengers, og Anne Hathaway (The Devil Wears Prada) og fleiri hyllt hann fyrir hetjudáðina.

- Auglýsing -

Evans sendi Bridger skilaboð, þar sem hann sagði hann raunverulega hetju og lofar að senda honum ekta Captain America skjöld. Bridger horfði á skilaboðin frá átrúnaðargoði sínu, klæddur í búning Captain America.

View this post on Instagram

There are no words. We are so, so thankful.

A post shared by Nikki Walker (@nicolenoelwalker) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -