Sunnudagur 4. júní, 2023
11.8 C
Reykjavik

Sex rauðar þotur hjá Play – Sífellt fleiri fljúga með flugfélaginu

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Sjötta rauða þotan er komin til landsins frá Frakklandi og flugfélagið Play í skýjunum með viðbótina. Í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að bókunarstaða þeirra sé sterk og sætanýting hefur farið hækkandi jafnt og þétt síðustu vikur.

Play flutti hátt í 100 þúsund farþega í júní og býður félagið upp á 25 áfangastaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Þotan verður tekin inn í leiðakerfi Play strax í næstu viku en vélin af gerðinni Airbus A320 neo.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -