• Orðrómur

Sigmundur segist ekki vera stressaður. „Þá er þetta bara í höndum kjósenda.“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Ég er ekki mjög stressaður núna,“ sagði Sigmundur Davíð í morgun eftir að hafa skilað inn atkvæði sínu á kjörstað.
Sigmundur sagðist þá halda að niðurstöður kosninga ættu eftir að koma á óvart fyrir sinn flokk, Miðflokkinn.

Frambjóðendur flokkana flykkjast á kjörstaði og af myndum að dæma virðist bjart yfir fólkinu.
Við gerð fréttar höfðu Bjarni Ben, Sigmundur Davíð, Inga Sæland, Katrín Jakobsdóttir, Þorgerður Katrín og Halldóra Mogensen öll skilað sínu atkvæði í kjörkassa, og það með bros á vör.
Fjöldi kannana um fylgi flokka hafa verið gerðar síðustu daga og sveiflast fylgi þónokkuð.

Stöð tvö verður í opinni dagskrá yfir helgina og mun kosningasjónvarpið hefjast klukkan 20:30 í kvöld. Gert er ráð fyrir mikilli spennu er byrjað verður að telja atkvæði og mun dagskráin standa yfir fram á nótt.

Einnig er að fylgjast með kosningavakt á Vísi

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -