Fimmtudagur 8. desember, 2022
-6.2 C
Reykjavik

Sigurður Ingi í óstuði

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Framsóknarflokkurinn er í nokkrum vanda ef marka má nýja könnun Gallup. Flokkurinn tapar um tveimur prósentustigum og fengi aðeins 13 prósent. Þetta er klár vísbending um að flokkurinn sé að missa flugið undir stjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar sem er í óstuði og kemur fyrir sem þreyttur og leiður á vafstrinu í stjórnmálum. Varaformaðurinn, Lilja Alfreðsdóttir, hefur lengi beðið á hliðarlínunni.Þær raddir eru uppi að klókt væri að skipta formanninum út við fyrsta tækifæri og reyna þannig að snúa þróuninni við og styrkja enn frekar þann árangur sem náðst hefur.

Það kaldhæðnsilega er að Sjálfstæðisflokkurinn fer á sama tíma með himinskautum og mælist á uppleið með 24 prósent fylgi. Þar eru þó óveðursský á lofti þar sem rannsókn á bankabralli Bjarna Benediktssonar með bréfin í Íslandsbanka er á lokastigi. Niðurstaðan þar mun hafa mikil áhrif til góðs eða ills fyrir flokkinn …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -