Laugardagur 20. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Sigurlaug er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrr­ver­andi alþing­ismaðurinn og fram­halds­skóla­kenn­arinn, Sig­ur­laug Bjarna­dótt­ir, andaðist á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni, miðviku­dag­inn 5. apríl. Hún varð 96 ára.

Sigurlaug Bjarnadóttir. Mynd / Skjáskot af mbl.is.

Fæddist Sig­ur­laug í Vig­ur í Ísa­fjarðar­djúpi, þann 4. júlí árið 1926; var hún dótt­ir Bjarna Sig­urðsson­ar (1889-1974) bónda og hrepp­stjóra í Vig­ur og Bjarg­ar Björns­dótt­ur hús­móður (1889-1977).

Sig­ur­laug varð stúd­ent frá MA 1947, lauk hún einnig BA-prófi í ensku sem og frönsku við Leeds-há­skóla árið 1951; stundaði fram­halds­nám í bók­mennt­um við Sor­bonne-há­skóla árin 1951–1952.

Sig­ur­laug var borg­ar­full­trúi í Reykja­vík árin 1970–1974 – var hún í hópi tíu fyrstu kvenn­anna sem var kjör­in á Alþingi Íslendinga.

Sómakona.

Blessuð sé minning hennar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -