Raðsnillingurinn Jón Gnarr er með eindæmum hittinn maður í orðum og verkum.
Sér samfélagið með sérsökum hætti; bendir fólki gjarnan á, með vingjarnlegum hætti, að heiminn má upplifa bæði í mónó og steríó; að djass er ekki bara óreiða og blús ekki bara bömmer; að ein skoðun er ekki betri eða merkilegri en önnur; að lífið sé bæði í lit og svarthvítt.
Og meira. Meira um það síðar.
Jón Gnarr ritar á Twitter:
„Sjálfstæðisflokkurinn er alveg fínn flokkur og með mörgum hressum krökkum. en hann er Repúblíkanaflokkur og frekar dómínerandi.“
Jón Gnarr vill meira demó en repó:
„mér finnst vanta Demókrata. þess vegna ætla ég að mæta á landsfund Samfó. Gotta try minni Garðabær, meiri Reykjavík takk!“
Jón Gnarr er skemmtilegur. Hann er frábær. Hann bendir á skemmtileg sjónarhorn.