Miðvikudagur 4. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Sjö sóttu um tvö embætti dómara við Landsrétt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjö umsóknir bárust tvö embætti dómara við Landsrétt. Dómsmálaráðuneytið auglýsti embættin laus til umsóknar 19. júní og rann umsóknarfrestur út 6. júlí.

 

 Umsækjendur um embættin eru: 

 

1.   Ástráður Haraldsson, héraðsdómari

2.   Hildur Briem, héraðsdómari

- Auglýsing -

3.   Jóhannes Rúnar Jóhannsson, lögmaður

4.   Jón Höskuldsson, héraðsdómari

5.   Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari

- Auglýsing -

6.   Ragnheiður Bragadóttir, dómari við Landsrétt

7.   Stefán Geir Þórisson, lögmaður

 

Skipað verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -