Laugardagur 18. mars, 2023
-4.2 C
Reykjavik

,,Skal glaður taka að mér að nauðga þér“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Eftirfarandi dæmi eru nokkur skilaboð sem kona fékk eftir að hafa sett inn á samfélagsmiðla skoðanir sem viðkomandi einstaklingum líkar augljóslega ekki.

Þetta er óhugnaleg lesning þar sem hótað er líkamsmeiðingum, nauðgunum og jafnvel morðum. Því miður er hér aðeins um nokkur dæmi að ræða en slíkir póstar eru algengari en fólk vill almennt trúa.

Það væri réttast að berja þig í andlitið

,,Nú er ég fæddur og uppalin á Raufarhöfn og segi við þig SKAMMASTU ÞÍN fyrir þessi viðbjóðslegu ummæli á snachchatt reikningi þinum. Þú er greinilega yfirfullaf hroka verandi sæt stelpa úr reykjavík og það væri réttast að berja þig í andlitið ég er ekki viss um að þú myndir hlæja og grínast svona ef það væri búið að nauðga þér og svo drepa þig en ég skal glaður taka það að mér og ég veit að mitt fólk yr Raufarhöfn eru á sama máli. Þú munt sjá eftir að hafa fæðst. Eg veit hvar þu att heima og þú skalt vera hrædd“.

Sjáið ekkert nema ykkar eigið rassgat

,,Það er nú til ruglað lið á þessu skítaskeri sem kópasker er og eg MÁ segja það því ég hef búið þar en held að þú hafir alveg toppað allt ógeðslega tussan þín, þið fólk ur Reykjavík sjáið ekkert nema ykkar eigið rassgat vertu viss um að ég mun birtast fyrir utan heima hjá þér og skera þig á fkn háls“

- Auglýsing -

Tökum þig af lífi

,,Djofulsins feminista tussa, vona að DV rifi þig í sig og helst allt Kipasker og allt folkið mitt í Raufarhöfn líka!!! Fólkið í Raufarhöfn og á facebook groupinu er að plana hvernig það ætlar að taka þig niður og taka þig af lífi!!! Ef ekki bara skemma mannorð þitt þá líka fucking andlitið þitt. Og við stöndum öll saman á móti þér og lottu ruslinu“.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -