Fimmtudagur 25. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Skapaði stórhættu á Sæbraut: Ók á 77 kílómetrum yfir hámarkshraða – Sviptur og væn sekt á leiðinni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kemur fram í dagbók lögreglu að „í umdæmi lögreglustöðvar 1 varð hjólreiðaslys þar sem tveir hjólreiðamenn rákust saman. Minniháttar meiðsli hjá aðilum, en lögreglumaður á vettvangi veitti fyrstu hjálp og því ekki þörf á frekari heilbrigðisaðstoð. Aðilarnir hjóluðu í burtu af vettvangi eftir að búið var að ganga úr skugga um að allt væri í lagi.“

Einnig kemur fram í bókinni góðu að lögregla var „með hraðaeftirlit við Sæbraut og voru margir ökumenn sem óku of hratt; einn ökumaður var sviptur ökuréttindum á staðnum, kærður fyrir að hafa ekið á 137 kílómetra hraða, þar sem leyfilegur hámarkshraði er einungis 60 kílómetrar.“

Var mildi að ekki fór illa, enda um að ræða svakalegan mikinn hraða á götu þar sem 60 er hámarkshraðinn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -