Föstudagur 6. desember, 2024
-6.2 C
Reykjavik

Skemmtilegur skartgripahönnuður – Innblásinn af eldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fernando Jorge útskrifaðist frá Central Saint Martins-skólanum í London árið 2010. Síðan þá hefur hann bókstaflega þotið upp á stjörnuhimininn.

Hann þykir einn frumlegasti og flottasti skartgripahönnuðurinn á markaðnum í dag.

Beyoncé og Michelle Obama eru meðal aðdáenda hans en gripir hans eru sagðir geisla af orku og persónuleika. Fernando fæddist og ólst upp í Brasílíu.

Amma hans var mikill fagurkeri og hann segir að vegna áhrifa hennar hafi hann valið sér skapandi starf.

Skart Fernando Jorge
Skart Fernando Jorge

Nýjasta lína hans heitir Flame, eða Logi, og hann segir að þar sé hann að leitast við að skapa tilfinningu fyrir hreyfingu, krafti og sjálfstrausti. Í hvert sinn sem hann sest niður til að skapa treystir hann á tilfinningu sína fyrir efninu, innsæi og til mótvægis á þrotlausa vinnu sína við endurbætur allt þar til hann nær fram þeim áhrifum sem hann sækist eftir.

Skart Fernando Jorge
Skart Fernando Jorge
Skart Fernando Jorge

Skart Fernando Jorge

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -