Skipulögð dagskrá Hinsegin daga fellur niður

Deila

- Auglýsing -

Stjórn Hinsegin daga, sem standa áttu frá 4. til 9. ágúst, hefur ákveðið að fella niður alla skipulagða viðburði og skemmtanir á vegum hátíðarinnar vegna hertra sóttvarnaaðgerða. Stefnt er að því að senda einhverja af viðburðunum út á netinu og flytja aðra viðburði til þannig að þeir fari fram seinna á árinu, en útfærsla þess á eftir að skýrast.

 

 

- Advertisement -

Athugasemdir