Mánudagur 13. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Skjálftarnir á Reykjanesi byrjaðir á ný: Annað hvort flekahreyfingar eða kvikuhreyfingar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Meira en 40 jarðskjálftar hafa mælst í um 1 til 1,5 kílómetra fjarlægð frá Keili síðan á miðnætti, en í gær var voru þeir yfir hundrað jarðskjálftarnir Hrinan þessi hófst á laugardaginn og hefur farið vaxandi.
Stærsti jarðskjálftinn hingað til var 3,0 að stærð rétt fyrir klukkan tvö í nótt.

Jarðskjálftarnir eru á 5 til 7 kílómetra dýpi.

Samkvæmt Lovísu Mjöll Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, er ekki enn vitað hvort þetta séu flekahreyfingar eða kvikuhreyfingar,en ekki séu nú merki um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Jarðskjálftarnir eru nyrst í kvikuinnskotinu sem tengist eldgosinu í Fagradalsfjalli, rétt við Grindavík, og ekki ólíklegt að það sé tenging á milli, en það er þó ekki hægt að fullyrða um slíkt með vissu eins og staðan er núna, en eitthvað sé greinilega í gangi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -