Föstudagur 19. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Skjálftavirknin færist nær Bláa lóninu – 700 skjálftar í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í nótt sem leið mældust 700 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum en virkni þeirra var að mestu við Fagradalsfjall. Þannig hafa skjálftarnir færst nær Bláa lóninu og Grindavík.

Aftur á móti var enginn skjáfltann yfir 4 að stærð. Einn slíkur reið yfir í gærkvöldi og varð hann nærri Grindavík klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi. Skjálftinn var 4.2 að stærð.

Enn bólar ekkert á gosi á Reykjanesinu og hafa mælar ekki sýnt neinn óróa líkt og var í fyrradag. Sérfræðingar telja minni líkur á gosi nú.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -