• Orðrómur

Sló lögreglukonu í andlitið

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Óvelkominn gestur brást illa við þegar honum var vísað úr heimahúsi.

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu var kölluð út vegna óvel­kom­ins aðila í heima­húsi í aust­ur­hluta Reykja­vík­ur­borg­ar í gær.

Þegar viðkomandi var vísað út sló hann lögreglukonu í andlitið. Var hann vistaður í fanga­klefa í kjöl­farið, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Ekki fylgdi hvort lögreglukonan meiddist.

Þá var ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi. Ók maðurinn bif­reið sinni á 119 km/​klst þar sem há­marks­hraði er 50 km/​klst.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -