Fimmtudagur 25. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Smári þingmaður Pírata orðinn einkaflugmaður: „Ég harðneita að láta mér leiðast“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Smári McCarthy þingmaður Pírata náði einkaflugmannsprófi í gær.

Smári er stærðfræðingur og forritari og hefur setið á þingi fyrir Pírata síðan 2016. Smári segir á Facebook-síðu sinni að nú sé æskudraumur orðinn að veruleika:

„Þingmennska er mjög krefjandi, en mér finnst mikilvægt að hafa eitthvað allt annars eðlis fyrir stafni líka til að minna mig á hver ég er. Í dag kláraði ég einkaflugmannsréttindi; æskudraumur orðinn að veruleika. Fleira er auðvitað í farvatninu – ég harðneita að láta mér leiðast.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -