• Orðrómur

Sólveig Anna foxill: „Megi þeir fokka sér sem lengst í burt sem allra fyrst“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sólveig Anna er allt annað en ánægð með snekkjurnar Le Grand Bleu og A sem er ein stærsta snekkja í heimi. Snekkjurnar  eru í eigu erlendra auðkýfinga og liggja þær báðar við ankeri rétt fyrir utan Reykjavíkurhöfn.

Sólveig skellti að þessu tilefni í stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hún spyr hversu lengi þessir arðræningjar og náttúruníðingar eigi ða fá að eyðileggja útsýnið okkar með arðráns – uppskeru sinni. Niðurlag stöðu uppfærslunnar er svohljóðandi: „Megi þeir fokka sér sem lengst í burtu sem allra fyrst.“

Snekkjurnar vekja vissulega mikla athygli hvar sem þær koma enda glæsilegar og í eigu milljarðamæringa. Spurningin er hins vegar sú hvort viðbrögð fólks séu almennt jákvæð, neikvæð eða hlutlaus.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -