- Auglýsing -
Stjarnan ákvað að skipta um þjálfara hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu; Ágústi Gylfasyni hefur verið sagt upp störfum; Stjarnan greindi frá þessu á Facebook.
Stjarnan farið illa af stað í fyrstu sex leikjum sínum í deildinni í vor; aðeins náð í þrjú stig og framundan gæti verið erfið fallbarátta.
Við starfi Ágústs tekur Jökull Elísabetarson; hann var aðstoðarþjálfari Ágústs.