Sumarsmellur frá glænýjum Íslenskum tónlistarmönnum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fyrir stuttu gáfu tónlistarmennirnir Baldur Dýrfjörð og Róbert út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Komdu út.

Drengirnir hafa báðir stundað lagasmíðar frá grunnskólaaldri en leiddu saman hesta sína fyrir rúmlega ári og hafa verið að gera saman tónlist síðan. Myndbandið er tekið upp á Suðurlandi og í því er notast frumlega við pallbíl, hoppukastala og fleira sumarlegt. Leikstjórar myndbandsins eru Kjartan Örn Bogason, Sölvi Viggósson Dýrfjörð og Baldur Dýrfjörð. Lagið er væntanlegt á Spotify en hægt er að sjá myndbandið á Albumm.is.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Kardemommubærinn loksins frumsýndur-Leikarar hafa vaxið upp úr skóstærðum

Kardemommubærinn verður loks frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins á laugardag. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur frumsýningu verið frestað...