• Orðrómur

Svali kemur kátur frá Tenerife og sver af sér sóttvarnarbrot: „Haha nei, þetta eru gamlar upptökur“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sigvaldi Kaldalóns eða Svali, eins og hann er betur þekktur, er nýkominn til Íslands frá Tenerife með fjölskyldu sinni og á að vera í sóttkví ásamt öðrum fjölskyldumeðlimum.
Daginn eftir að hann lenti á klakanum sýndi hann hins vegar á Instagram reikningi sínum myndband af sér vera mættur að prufukeyra bíl. Brá þá mörgum í brún og töldu hann vera brjóta gegn reglum um sóttkví.

Í samtali við Mannlíf sagði Svali léttur í lund að um gamalt myndband væri að ræða: „Haha nei, þetta eru gamlar upptökur. Ætti að sjást glögglega á klippingu og lit. Þetta var tekið um miðjan mars.“

Svo ekki var um sóttvarnarbrot að ræða, en Svali fylgir tilsettum reglum um sóttkví og er staddur á heimili sínu ásamt fjölskyldunni að taka hana út.

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Framleiða hágæðahúðvörur úr úrgangi

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -