Fimmtudagur 28. mars, 2024
1.8 C
Reykjavik

Svandís vill hækka veiðigjald um 2,5 millj­arða króna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mat­vælaráðherra, Svandís Svavars­dótt­ir, vill til að veiðigjald hækki á næsta ári um 2,5 millj­arða króna; á nafn­v­irði miðað við nú­ver­andi áætl­un næsta árs, eins og segir í grein á mbl.is.

Kemur fram að hækk­un­in muni leggjast aðallega á upp­sjáv­ar­út­gerðirn­ar; sem veiða síld, loðnu, kol­munna sem og mak­ríl.

Gert ráð fyr­ir að þær greiði 2,3 millj­arða króna á næsta ári í stað þeirra 700 millj­óna sem þær myndu greiða að óbreyttu.

Samþykk­i Alþingi breyt­ing­una munu útgerðirnar greiða um 9,5 millj­arða og hækk­un­in nem­ur því tæp­lega 36 prósentum.

Þetta kem­ur fram í grein­ar­gerð frum­varps um breyt­ingu á lög­um um veiðigjald sem birt hef­ur verið á vef Alþing­is.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -