Föstudagur 19. apríl, 2024
-0.8 C
Reykjavik

Syngjum veiruna burt hópurinn lifir enn góðu lífi – Tilvalin skemmtun um verslunarmannahelgina

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp á landinu vegna Covid-19 er ekki úr vegi að benda á skemmtilegan hóp á Facebook sem er greinilega að létta lund margra landsmanna. Hópurinn ber nafnið Syngjum veiruna burt og er öllu frjálst að birta myndbönd af sér syngja inn á hópnum.

 

Syngjum veiruna burt

 

Hópurinn er mjög stór en það eru tæplega 30.000 manns meðlimir í honum. Hann var stofnaður 28. mars 2020 og lifir enn góðu lífi að er virðist. Seyðfirðingurinn Helgi Haraldsson stofnaði hópinn og segir á síðunni: „Hér er öllum frjálst að skella inn söngmyndbandi. Höfum gaman saman og syngjum hver með okkar nefi eða jafnvel munni góða skemmtun“.

 

Helgi Haraldsson, stofnandi hópsins syngjum veiruna burt. Mynd: Facebook

 

- Auglýsing -

Mannlíf mælir með hópnum sem sannarlega lífgar upp á tilveruna eftir fréttir síðustu daga. Það verður eflaust fjör þar yfir verslunarmannahelgina svona í ljósi þess að ekki verður mikið um að vera þá helgi vegna ástandsins.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -