• Orðrómur

Tæplega þrjátíu prósent hafa kosið í Suðvesturkjördæmi

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Klukkan 15:00 í dag mældist kjörsókn tæplega þrjátíu prósent í Suðvesturkjördæmi. Hopp rafskútuleigan hefur boðið fólki að ferðast ókeypis að kjörstöðum, svo lengi sem hjólum sé lagt við kjörstað.

Þá ræddi Guðmundur Franklín Jónsson við Vísi og sagðist hann ánægður að heyra hve margir hafi þegar nýtt kosningarétt sinn.
„Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga,‘‘ sagði Guðmundur en flokkur hans mælist með 0,5 prósenta fylgi.

Kjörsókn í Reykjavík hefur dregist saman frá því klukkan fimm en hefur verið meiri framan af deginum saman borið við Alþingiskosningarnar árið 2017.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -