Þriðjudagur 15. október, 2024
5.7 C
Reykjavik

Tapi Trump mun hann ekki bjóða sig fram aftur: „Ég sé það einfaldlega ekki fyr­ir mér yfir“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti og núvernadi forsetaframbjóðandi, segir úti­lok­að að hann bjóði sig aft­ur fram til for­seta – fari svo að hann tapi kosn­ing­un­um í nóv­em­ber, þar sem mótframbjóðandinn er Kamala Harris.

Kamala Harris.

Trump var spurður að því hvort hann myndi bjóða sig aft­ur fram færi svo að hann myndi eigi bera sigurorð af Harris þann 5. nóvember næstkomandi:

„Ég ætla ekki að bjóða mig fram aftur; Ég sé það einfaldlega ekki fyr­ir mér yfir,“ sagði Trump.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -