Fimmtudagur 18. apríl, 2024
4.1 C
Reykjavik

Telja veiruna geta borist með lofti

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stór hópur vísindamann frá 32 löndum hafa sent Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­inni, WHO, opið bréf þar sem þeir segjast telja að COVID-19 veiran geti borist með lofti og smitað fólk. Stofnunin hefur hingað til verið á öðru máli og fullyrt að þannig geti hún aðeins smitast við vissar aðstæður.

Frá þessu er í greint í New York Times. Þar er bent á að stofnunin hafi lagt áherslu á handþvott og sótt­hreins­un til að hindra út­breiðslu veirunnar, en fyrrgreindir vísindamenn telji að veiran geti borist með lofti og vilji þar af leiðandi að í leiðbeiningum sínum leggi stofnunin meiri áherslu á loftræstingu og notkun andlitsgríma en hún hefur gert hingað til.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -