Föstudagur 13. september, 2024
9.8 C
Reykjavik

Telur fangaverði vera almennt örugga í störfum sínum þrátt fyrir aukið ofbeldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sá sorglegi atburður átti sér að fangi réðst fyrirvaralaust á fangaverði á föstudag síðasta með þeim afleiðingum að þrír verðir slösuðust; þurftu að leita aðhlynningar á spítala.

Formaður Fangavarðafélags Íslands – Heiðar Smith – gat ekki tjáð sig mikið um atvikið;  segir það alvarlegt, en þetta kom fram á RÚV.

Er líðan fangavarðanna nokkuð góð miðað við aðstæður:

„Þegar svona atvik koma upp þá þarf náttúrulega alltaf að skoða hvert tilvik fyrir sig og sjá hvað hefði mátt betur fara og hvernig verkferlar eru,“ sagði Heiðar, sem telur, Þrátt fyrir atvikið, fangaverði vera almennt örugga í störfum sínum hér á landi. En að svona alvarleg atvik séu að færast í aukana og því þurfi að skoða alla verkferla betur:

„Mér finnst svona uppákomur vera búnar að færast aðeins í aukana þar sem að svona hlutir gerast og svona alvarleg atvik hafa náttúrulega verið að eiga sér stað soldið núna undanfarið. Það þarf að setjast að minnsta kosti niður og skoða verkferla alvarlega og sjá hvort það sé ekki hægt að koma í veg fyrir þetta.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -