Fimmtudagur 9. desember, 2021
2.8 C
Reykjavik

Þjálfari ÍR í körfubolta hættir óvænt með liðið

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Borce Ilievski hefur óvænt sagt upp störfum sem þjálfari ÍR í úrvalsdeild karla í körfubolta. Hefur Borce þjálfað ÍR frá árinu 2015.

Liðinu hefur ekki gengið vel í upphafi tímabilsins en það hefur tapað öllum þremur leikjunum. Síðasti leikurinn hans var sextán stiga tap á móti deildarmeisturum Keflavíkur í gærkvöld.

Það var greint frá þessu fyrst í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 sport í gærkvöld. Ekki er vitað hver mun taka við liðinu en næsti leikur liðsins verður á Akureyri gegn Þór næsta fimmtudag. Þór og ÍR eru einu liðin án stiga á botni deildarinnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -