- Auglýsing -
Hin frábæra leikkona Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir syrgir föður sinn, en hann lést í gær.
„Elsku pabbi, Þorsteinn Þorsteinsson, kennari, fræðimaður og þýðandi, fæddur 10. júní, 1938, lést á Landspítalanum að kvöldi föstudagsins langa,“ ritar Steinunn Ólína á Facebook-síðu sinni.

Fjölmargir senda henni fallegar kveðjur á þessum erfiðatíma.
„Hans verður sárt saknað,“ ritar Steinunn Ólína að lokum.
Blessuð sé minning Þorsteins Þorsteinssonar.