Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Þorvaldur segir Tenerife í lagi: „Líkt og hika að fara til Reykjavíkur þegar er lítið gos í Öskju“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði segir í samtali við Vísi að „það er alveg óhætt fyrir fólk að fara á Tenerife,“ en nú eldgos er í fullum gangi á La Palma.

Hann bendir á að Tenerife sé í töluvert mikilli fjarlægð frá La Palma, eða sem nemur um 150 kílómetrum.

„Þetta væri eins og að hika við að fara til Reykjavíkur þegar það er lítið basalt gos í Öskju eða Veiðivötnum,“ segir Þorvaldur og bætir við:

„Það er líka að draga úr gosinu, það er að hægja á sér. Sem er ósköp eðlilegt, því svona gos byrja alltaf með töluverðum látum.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -