Laugardagur 20. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Trylltust þegar þeir voru beðnir um að setja upp grímu – Þrír Íslendingar í haldi í Danmörku

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þrír íslenskir karlmenn eru í haldi lögreglunnar í Danmörku grunaðir um að hafa hafa ráðist á strætisvagnstjóra. Þeir eru sagðir hafa tryllst þegar bílstjórinn bað þá um að setja upp grímu. RÚV greinir frá þessu og vitnar í danska fjölmiðla.

Tveir mannanna eru á þrítugsaldri og einn er um sextugt. Bílstjórinn þurfti að fara undir læknishendur en er ekki talinn í lífshættu. Mennirnir eru einnig grunaðir um að hafa framið þjófnað úr búðinni Dagli’Brugsen skömmu eftir hádegi.

„Hann hafði beðið þá um að vera með grímu og að þeir þyrftu að borga fyrir farið,“ hefur Jydske Vestkysten eftir lögreglunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -