• Orðrómur

Þrír þingmenn Pírata á förum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Orðrómur

Píratar standa frammi fyrir því að reyndir þingmenn á besta aldri ætla að hætta. Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy lýstu því báðir yfir um helgina að þeir gæfu ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu eftir kjörtímabilið. Báðir eru þeir þingreyndir og njóta vinsælda. Ákvörðun þeirra er því áfall fyrir flokkinn. Við þetta bætist að Jón Þór Ólafsson alþingismaður gaf það út við upphaf seinasta kjörtímabils að hann ætlaði að víkja af þingi eftir tvö ár og stóð við það. Ný flýgur fyrir að hann muni allt eins hætta eftir þetta kjörtímabil. Sjálfur hefur hann ekki staðfest neitt um brotthvarf sitt.

Allir hafa þessir þingmenn mikla reynslu af störfum á Alþingi. Brotthvarf þeirra gæti orðið flokknum dýrt í komandi kosningum. Jón Þór hefur sýnt að hann telji ekki þingmennskuna vera ævistarf. Síðast þegar hann hætti starfaði hann meðal annars við að leggja malbik. Uppfært …

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -