Miðvikudagur 29. júní, 2022
14.8 C
Reykjavik

Þrír unglingar voru fluttir á Bráðadeild eftir að flugeldar sprungu í andlit þeirra

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Þrír fjórtán ára drengir slösuðust í gærkvöld þegar flugeldar sprungu í höndum þeirra. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að að minnsta kosti einn drengjanna var með skerta heyrn eftir slysið.

Þremenningarnir voru allir fluttir á Landspítalann með áverka á höndum, andliti, augum og við eyru.
Haft var samband við foreldra drengjanna en átti atvikið sér stað í Seljahverfi klukkan sex í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvort drengirnir hafi verið útskrifaðir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -